
Höfundur: Amanda Guðrún Bjarnadóttir
Birtist fyrst á RÚV
„Við höfum ekki leyfi til að vera dofin svona lengi“ – RÚV
Kristín Sólveig Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur stofnaði félagið Vonarbrú fyrir þá sem vilja leggja íbúum Gaza lið. Félagið styrkir um 70 fjölskyldur í neyð.
https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-07-22-vid-hofum-ekki-leyfi-til-ad-vera-dofin-svona-lengi