Þúsund drepin í matarleit – Heimildin

Þúsund drepin í matarleit – Heimildin

Þúsund drepin í matarleit – Heimildin Í leit að mat Hér sjást Palestínumenn í dag á svæðinu Mawasi í Khan Yunis á Gasaströndinni. Síðustu þrjá daga hefur 21 barn dáið úr vannæringu og sulti á Gasa, samhliða árás Ísraelshers, samkvæmt upplýsingum frá stærsta...
Veimiltítustjórn og tug­þúsundir dáinna barna

Veimiltítustjórn og tug­þúsundir dáinna barna

Veimiltítustjórn og tug­þúsundir dáinna barna Höfundur: Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur Birtist fyrst á visir.is www.visir.is/g/20252753426 „Til að varðveita gildi hins siðmenntaða heims er nauðsynlegt að kveikja í bókasafni. Sprengja upp mosku. Brenna ólífutré til...
Markvissari fjársöfnun til sveltandi fólks á Gaza

Markvissari fjársöfnun til sveltandi fólks á Gaza

Markvissari fjársöfnun til sveltandi fólks á Gaza Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir Birtist fyrst í Vikublaðinu Hér er hlekkur á greinina í vikubladid.is   „Það bætast nýir félagar við daglega og fyrir það erum við afskaplega þakklát. Ætli við séum ekki orðin um...
„Viltu muna mig” Heimildin

„Viltu muna mig” Heimildin

„Viltu muna mig” Heimildin Höfundur: Auður Jónsdóttir og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir Birtist fyrst í Heimildinni Það er verið að brenna börn til bana. Kremja þau undir rústum. Sprengja þau í tætlur. Stundum þarf að tína líkin upp sem tætlur, settar í poka,“...