Kristín styður 37 fjölskyldur á Gaza

Kristín styður 37 fjölskyldur á Gaza

Kristín styður 37 fjölskyldur á Gaza Höfundur: Samfélagið á RÚV Það má segja að Kristín S. Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur á Svalbarðseyri, búi í tveimur heimum. Þegar hún er ekki í vinnunni í heimahlynningunni á Akureyri er hún vakin og sofin yfir því að styðja...
Kristín S. Bjarnadóttir er Manneskja ársins 2024

Kristín S. Bjarnadóttir er Manneskja ársins 2024

Kristín S. Bjarnadóttir er Manneskja ársins 2024 Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir Birtist fyrst í Vikublaðinu Kristín S. Bjarnadóttir er Manneskja ársins 2024 samkvæmt lesendum Kaffið.is. Kristín vann sigur í kosningu Kaffið.is með 2009 atkvæði. Í spjalli við...
Litið um öxl. Í tilefni áramóta

Litið um öxl. Í tilefni áramóta

Litið um öxl. Í tilefni áramóta Höfundur: Kristín S. Bjarnadóttir Birtist fyrst á Facebook Það var snemma í júní sem ég sá fyrstu hjálparbeiðnina. Ja hérna, get ég bara komið framlagi beint til þessarar ungu konu, sem var ein á hrakningum með tvö ung börn, og maðurinn...
Snýst um að grípa þá neyð sem er stærst þann daginn

Snýst um að grípa þá neyð sem er stærst þann daginn

Snýst um að grípa þá neyð sem er stærst þann daginn Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir Birtist fyrst í Vikublaðinu Kristín S. Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur hefur veitt fjölskyldum á Gaza stuðning. Hún rakst á hjálparbeiðni frá ungri móður sem hún fór að tala við og...