Vel­komin til Hel­vítis

Vel­komin til Hel­vítis

Vel­komin til Hel­vítis Guðný Gústafsdóttir skrifar 23. september 2025 www.visir.is/g/20252779196d/vel-komin-til-hel-vitis „Velkomin til Helvítis“ var kveðjan sem tók á móti Fouad Hassan, 45 ára palestínskum fjölskylduföður frá Vesturbakkanum í ísraelska fangelsinu...
Vel­komin til Hel­vítis

Þjóðar­morð Palestínu

Þjóðar­morð Palestínu Guðný Gústafsdóttir skrifar 19. september 2025 www.visir.is/g/20252777444d/thjodarmord-palestinu Hugtakið þjóðarmorð (genocide) var fyrst sett fram á fjórða áratug síðustu aldar af Raphael Lemkin, lögfræðingi af gyðingaættum sem hafði flúið...
Helen Ólafsdóttir í viðtali á Samstöðinni

Helen Ólafsdóttir í viðtali á Samstöðinni

Helen Ólafsdóttir í viðtali á Samstöðinni Helen Ólafsdóttir öryggissérfræðingur ræðir við Gunnar Smára Egilsson. Rauða borðið 10. september 2025. Helen Ólafsdóttir öryggissérfræðingur ræðir við Gunnar Smára um kröfur á íslensk stjórnvöld um aðgerðir gegn Ísrael vegna...
Borgarar um þjóðarmorð

Borgarar um þjóðarmorð

Borgarar um þjóðarmorð Guðný Gústafsdóttir starfsmaður Félagsvísindastofnunar, Ólafur Ingólfsson jarðfræðingur og Hjálmtýr Heiðdal kvikmyndagerðarmaður ræða við Gunnar Smára um skyldur almennra borgara gagnvart þjóðarmorði. Rauða borðið 19. ágúst 2025 Fyrri færslur...
Þúsund drepin í matarleit – Heimildin

Þúsund drepin í matarleit – Heimildin

Þúsund drepin í matarleit – Heimildin Í leit að mat Hér sjást Palestínumenn í dag á svæðinu Mawasi í Khan Yunis á Gasaströndinni. Síðustu þrjá daga hefur 21 barn dáið úr vannæringu og sulti á Gasa, samhliða árás Ísraelshers, samkvæmt upplýsingum frá stærsta...