Veimiltítustjórn og tug­þúsundir dáinna barna

Veimiltítustjórn og tug­þúsundir dáinna barna

Veimiltítustjórn og tug­þúsundir dáinna barna Höfundur: Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur Birtist fyrst á visir.is www.visir.is/g/20252753426 „Til að varðveita gildi hins siðmenntaða heims er nauðsynlegt að kveikja í bókasafni. Sprengja upp mosku. Brenna ólífutré til...
Markvissari fjársöfnun til sveltandi fólks á Gaza

Markvissari fjársöfnun til sveltandi fólks á Gaza

Markvissari fjársöfnun til sveltandi fólks á Gaza Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir Birtist fyrst í Vikublaðinu Hér er hlekkur á greinina í vikubladid.is   „Það bætast nýir félagar við daglega og fyrir það erum við afskaplega þakklát. Ætli við séum ekki orðin um...
„Viltu muna mig” Heimildin

„Viltu muna mig” Heimildin

„Viltu muna mig” Heimildin Höfundur: Auður Jónsdóttir og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir Birtist fyrst í Heimildinni Það er verið að brenna börn til bana. Kremja þau undir rústum. Sprengja þau í tætlur. Stundum þarf að tína líkin upp sem tætlur, settar í poka,“...
Kristín styður 37 fjölskyldur á Gaza

Kristín styður 37 fjölskyldur á Gaza

Kristín styður 37 fjölskyldur á Gaza Höfundur: Samfélagið á RÚV Það má segja að Kristín S. Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur á Svalbarðseyri, búi í tveimur heimum. Þegar hún er ekki í vinnunni í heimahlynningunni á Akureyri er hún vakin og sofin yfir því að styðja...
Kristín S. Bjarnadóttir er Manneskja ársins 2024

Kristín S. Bjarnadóttir er Manneskja ársins 2024

Kristín S. Bjarnadóttir er Manneskja ársins 2024 Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir Birtist fyrst í Vikublaðinu Kristín S. Bjarnadóttir er Manneskja ársins 2024 samkvæmt lesendum Kaffið.is. Kristín vann sigur í kosningu Kaffið.is með 2009 atkvæði. Í spjalli við...