Helen Ólafsdóttir í viðtali á Samstöðinni
Helen Ólafsdóttir öryggissérfræðingur ræðir við Gunnar Smára Egilsson.
Rauða borðið 10. september 2025.
Helen Ólafsdóttir öryggissérfræðingur ræðir við Gunnar Smára um kröfur á íslensk stjórnvöld um aðgerðir gegn Ísrael vegna þjóðarmorðsins á Gaza.
Metur ríkisstjórnin það svo að Bandaríkin muni beita okkur refsingum ef við beitum Ísrael aðgerðum sem geta bitið?