Mohammed er 4 ára!

28.september
Við höfum lítinn afmælissnáða og óskum honum innilega til hamingju







Það er hann Mohammed litli, sonur vina okkar þeirra Jamal Ba og Eman, sem er 4 ára í dag, elsku hjartað.
Hann stillir sér svona fallega upp hér í miðju þjóðarmorði, prúður og vongóður um að við sendum sér kannski smá glaðninga og afmæliskveðjur. Svolítið smár vexti og vannærður en við í Vonarbrú reynum að hjálpa honum og systkinum hans þremur sem mest við megum.
Hér má senda afmælisgjöf til Mohammeds https://gofund.me/e2593f705
En svo má líka senda hana í gegnum Vonarbrú, sjá reikningsupplýsingar hér